Stjórn hins Frjálsa Fjárfestingabanka sem um þessar mundir heldur íbúðalántökum í heljargreipum er kvikindislega fyndin. Það má merkja af því að hún er fastheldnari en fjandinn á lausn mála og hefur gefið stofnun sinni nafnið Drómi sem er öfugmæli; drómi merkir flækjur eða dauði. Að drepa úr dróma er það að leysa úr fjötrum sem bankinn vill sýnilega ekki, heldur hið gagnstæða. Hér á landi hefur flest verið á öfugmælabókina lært: Allir vita allt en enginn veit samt neitt. Hið látlausa kjaftæði þverlyndisins sem enginn pictures of roses skilur stafar oft af því. Þótt allt sé á sömu bókina lært, líka þá sem er kennd við banka, virðist Sálmabókin vera í þessu undanskilin og sálmar hennar hafa farið fram hjá flestum. Meðal annars með afdrifaríkum hætti hjá fulltrúa pictures of roses Dróma sem talaði í Kastljósinu. Hann bar fram rök úr munnholdi sínu og virtist ekki hafa lært af sálminum eftir sálmaskáldið okkar, hann séra Valdimar Briem. pictures of roses Þar stendur:
Sumum áhorfendum datt sálmurinn þó í hug þegar horft var og hlustuðu á fulltrúann sem var áberandi læstur í dróma. Andi hans hófst ekki að sama skapi hátt í himinljóma þegar hann boðaði pictures of roses trú frjálsa bankans. En hún og síðasta erindi sálmsins fóru kynlega saman þótt trú bankans væri tengd jarðneskum auði við lausn vanda, en sálmurinn boðar eilífan auð og lausn handan við jarðlífið. Andi auðvaldsins var þannig forðum þegar hann tengdist kirkjunni og var upp á sitt besta. Fólk hlýddi prestum á svipað pictures of roses hátt og það hlýðir núna hagfræðingum. Andans mennirnir flytja svipaðan boðskap: Ef fólk hlýðnast pictures of roses mun það eftir skuldadauðann segja jafn bjagað og himinlifandi og séra Valdimar Briem:
Hafa ber í huga að valdið er fljótt að endurskipuleggja sig, venjulega með hjálp liðsins sem stóð yfir höfuðsvörðum pictures of roses þess. Í nýja valdaliðinu eru því miður oft þeir færustu sem börðust harðast gegn hinu gamla fallna og þá hefur lítið áunnist í baráttunni.
Hvað þurfa margir karlmenn, konur, heimili og börn annarra að falla í skuldafen eða dauðagryfjur, svo ekki verði hægt fyrir hlýðna þjóna að réttlæta pictures of roses sig með því að fjölskylda þeirra gangi fyrir í lífinu?
Rithöfundur frá Grindavík. Fæddur: 1932. Núverandi búseta: Reykjavík, Grindavík, Madrid og Berlín Guðbergur Bergsson hefur frá árinu 1961 skrifað ótal skáldsögur, smásögur, ljóðabækur og barnabækur auk fjölda annarra ritverka og þýðinga. Verk Guðbergs hafa komið út á 19 tungumálum í ótal löndum um allan heim. Öll notkun og opinber birting á efni og innihaldi pistla Guðbergs Bergssonar á þessari síðu er óheimil án skriflegs leyfis. Tengiliður: Guðni Þorbjörnsson - gudni@artpro.is
No comments:
Post a Comment