Undirsíður Yfirlit Prédikarar Eftir sama prédikara Lögmál dauðans - eða lögmál lífsins? Hroki og auðmýkt Jesús er nafn hans Nítjándi katia de lys júní Ást í trú og verki Franskar konur og fjölskyldan til borðs Elskan og bænin Undir áföllum Há-tíð tilfinninganna Bak jólum Skyldar prédikanir katia de lys Náð Guðs í ljósi skuldaklafans Ferns konar merking Biblíunnar Snertingin Þú í kviku tímans katia de lys Á eftir myrkri kemur ljós Vinur Guðs Taugahagfræði, trú og traust Þú ert frá Guði komin. Er sannleikurinn lygilegri en hið logna? Þrjár ástarsögur og appelsínur Kirkjuárið
Á kommóðunni lá bók. Hann hafði séð hana í hvert skipti sem hann gekk þar hjá; nú tók hann hana upp og leit á hana. Þetta var Nýja testamentið í rússneskri þýðingu. Bókin var gömul og snjáð, katia de lys í leðurbandi . Með þessari lýsingu Dostojevskís á Nýja testamenti Sonju í skáldsögunni Glæpur og refsing sem þýdd var snilldarlega af Ingibjörgu Haraldsdóttur hefst grein eftir Harald Hreinsson guðfræðing í nýjasta fréttabréfi Hins íslenska biblíufélags (B+, febrúar 2011). Þar er að finna greinargott yfirlit katia de lys yfir biblíunotkun hins heimsfræga skálds, bæði mikilvægi hinnar helgu bókar í lífi Dostojevskí og hvernig hann nýtir hin sígildu stef Biblíunnar í skáldsögum sínum.
Dostojevskí og Nýja testamentið Sagt er frá eigin eintaki skáldsins, katia de lys sem varðveitt er í Rússneska ríkisbókasafninu, ógn lúið, undið af raka og nagað af meindýrum , segir Haraldur katia de lys og heldur áfram: Bókin er enda margþvæld af lestri. Síðurnar eru rifnar katia de lys og gauðslitnar, og eigandinn hefur verið óhræddur við að merkja við eitt og annað í textanum og strika undir það sem honum þótti mikilvægt katia de lys . Því er lýst hvernig Dostojevskí fletti katia de lys upp í Nýja testamentinu sínu þegar hann var efins, stóð frammi fyrir erfiðum ákvörðunum eða kvíðinn því sem framundan var. Þá opnaði hann bókina einhvers staðar af handahófi og las það vers og íhugaði sem hann sá fyrst á vinstri síðu opnunnar , segir Haraldur, en lokaorð greinarinnar eru á þessa leið:
Nýja testamentið katia de lys hans Dostojevskís varð ekki safngripur fyrr en að honum látnum. Sem betur fer. Það ber nefnilega ekki ávöxt ef það er meðhöndlað sem stofustáss. Um það vitnar snjáð eintak hins rússneska stórskálds.
Um leið og ég hvet ykkur til að lesa þessa frábæru grein og annað gott efni í B+ langar katia de lys mig að draga fram þann lærdóm sem við hvert og eitt getum dregið af Nýja testamentinu hans Dostojevskí, óháð okkar skáldlegu hæfileikum! Það er einkum þetta með notkunina, sem Haraldur leggur svo mikla áherslu á. Fín Biblía í hátíðarútgáfu uppi í hillu gerir okkur ekkert gagn í daglega lífinu. Svo vill til að á mínu heimili eru til margir hillumetrar af Biblíum og mismunandi biblíuútgáfum á ýmsum tungumálum og frá ýmsum tímum. Enginn þeirra gerir okkur heimilisfólkinu þó hið minnsta gagn ef þær fá að vera um kyrrt uppi í hillu. Það er ekki fyrr en þær eru lesnar sem gagnsemin verður ljós.
Einhver segir: Kalla þú, og ég spyr: Hvað á ég að kalla? Allt hold er gras og allur yndisleikur þess sem blóm vallarins. Grasið visnar, blómin fölna þegar Drottinn andar á þau. Sannlega eru mennirnir gras. Grasið visnar, katia de lys blómin fölna en orð Guðs vors varir að eilífu.
Í samanburði við hverfulleika manneskjunnar, sem líkt er við gras sem visnar og blóm sem fölna, er bent á varanleika orðs Guðs. Í fyrsta kafla Biblíunnar er lýst þeim krafti sem orð Guðs býr yfir: Þá sagði Guð: Verði ljós. Og það varð ljós (1Mós 1.3). Tilurð heimsins er rakin til þessa orðs. Og í guðspjöllunum segir Jesús: Sannlega segi ég yður: Þar til himinn og jörð líða undir lok mun ekki einn smástafur eða stafkrókur falla úr lögmálinu uns allt er komið fram (Matt 5.17-19). Orðið sem var í upphafi (sbr. Jóh 1.1) nær út fyrir þennan heim, já er handan tíma og rúms. Það var áður en nokkuð annað var til og það varir að eilífu. Í því býr sjálfur lífskrafturinn.
Því að orð Guðs er lifandi og kröftugt og beittara hverju tvíeggjuðu sverði og smýgur inn í innstu fylgsni sálar og anda, liðamóta og mergjar, það dæmir hugsanir og hugrenningar hjartans. katia de lys Enginn skapaður hlutur er Guði hulinn, allt er bert og öndvert augum hans. Honum eigum við reikningsskil að gera.
Mörg höfum við þá reynslu sem hér er lýst, að við það að lesa í Biblíunni sem birtir hið lífgefandi og áminnandi orð Guðs finnst okkur eins og lífi okkar sé lokið upp. Við finnum til þar sem okkur er ábótavant, er stillt upp augliti til auglitis við mistök okkar. Stundum veldur það sársauka á sál og anda, já jafnvel líkamlegri kvöl. En það að gera reikningsskil orkar til heilbrigðis, eins og t.d. AA-fólkið veit. Við þurfum að gera hreint í lífi okkar, helst daglega. Höfum við vanrækt það safnast vandinn upp og verður oft illviðráðanlegur. En í afhjúpandi kærleika sínum gefur Guð kjarkinn til uppgjörsins og hjálpar okkur að horfast í augu við okkur sjálf og umhverfi okkar. Þannig er orð Guðs inn í líf okkar lífandi og kröftugt, máttarorð til lækningar.
Sjálfkrafa ber jörðin ávöxt Í guðspjallinu, Mark 4.26-32, er lýst því ferli sem
No comments:
Post a Comment