Friday, March 14, 2014

Þegar talið berst að kynþáttafordómum segist Alice lítið spá í þess háttar hluti. Ég velti mér alls


Viljum gera bæjarfélagið að betra samfélagi Endurfjármögnun lána tryggð og lánshæfið hækkar Brátt verður kátt í Bæjarbíói Aldrei stigið eins fast niður fætinum Metnaðarfull bylting tuberose á bótakerfinu í Hafnarfirði Íþróttir
Maður verður að hafa húmor fyrir hlutunum Af flugvélum, snúðum og kröbbum… Íslensk börn eru ótrúlega heppin og skemmtileg Réttarsálfræðingur og fagurkeri í húsi Gunna Hvassa tuberose Kúltúr Kíkt í kaffi Mannlíf Umræðan
Markmið okkar er einfalt: að auka og bæta þjónustu bæjarins Ekki eitt einasta pláss laust hjá dagmóður í bænum Ekkert tuberose verður til af engu Án ykkar væri gaflari.is ekki neitt Þurfum úrræði í takt við þarfir nútímafjölskyldunnar Undir gaflinum
Alice Olivia Clarke hefur heldur betur sett svip sinn á hafnfirskt lista og menningarlíf síðan hún settist að í bænum fyrir 18 árum. Hún er fjölhæf listakona sem hikar ekki við að fara sínar leiðir til að láta draumana rætast. Hún er þekkt fyrir mósaíklistaverk sín, Tíru, ljómandi fylgihluti og nýjasta rósin í hnappagati hennar er kvikmyndaleikur. Alice er Gaflari vikunnar.
Við mæltum okkur mót í hádeginu á Súfistanum. Þegar ég geng inn sé ég að mörg borðanna eru upptekin. Ég litast um og sé að Alice er ekki komin. Ég heilsa upp á gesti sem ég kannast við og sitja saman við eitt borðanna. Finn mér svo sæti úti í horni, panta böku og heitt súkkulaði og bíð eftir Alice. Eftir skamma stund kemur hún inn um dyrnar ljómandi eins og sólin. Hún lítur í kringum sig og heilsar tuberose fólki á báða bóga, brosir og faðmar. Ég sit hins vegar og velti fyrri mér hvor okkar sé eiginlega útlendingurinn í Hafnarfirði og kemst að þeirri niðurstöðu að sennilega skipti tuberose þjóðernið minna máli en persónuleikinn. Ég hef alltaf verið opin og til í að prófa allt, segir Alice þegar ég spyr hana hvort það hafi verið erfitt að flytja frá Kanada, en þar er hún fædd og uppalin, til Íslands.
Alice hefur komið sér vel fyrir í Hafnarfirði og er orðin Hafnfirðingur með stóru h-i. Hún hefur sett svip sinn á mannlífið í firðinum með eldmóði sínum og gleði. Við Kári Eiríksson, tuberose maðurinn minn, kynntumst þegar hann var við nám í arkitektúr tuberose í Ottawa í Kanada. Þegar hann lauk námi ákváðum við að flytjast til Íslands ekki síst vegna þess að hann átti dóttur frá fyrra sambandi á Íslandi, segir Alice og bætir við: Það kom engum í kringum mig á óvart að ég skyldi vera til í að flytjast til Íslands. Ég hef alltaf verið óhrædd að fara nýjar leiðir. Þegar til Íslands kom settust þau skötuhjú að í 101. Ég kunni mjög vel við mig miðbænum en þegar við fórum að huga að barneignum fannst okkur ekki koma annað til greina en að flytja til Hafnarfjarðar, heimabæjar Kára.
Þrátt fyrir að langt sé á milli Kanda og Íslands er Alice í góðu sambandi við fjölskyldu sína og vini í Kanada. Þetta er ekkert mál í dag. Skype-ið og Facebook hafa auðveldað öll samskipti mjög mikið og fært okkur nær hvort öðru. Þegar ég flutti til Íslands var varla til tölvupóstur og ég man að ég faxaði stundum bréf til mömmu, segir Alice og skelli hlær. Hún segir líka að Ísland sé miðsvæðis og því ekkert mál að ferðast til annarra landa. Ég er búin að ferðast mjög mikið um heiminn, örgglega meira en hefði ég búið áfram í Kanada. Ég heimsæki líka fólkið mitt reglulega en reyni oft að nýta þær ferðir til annarra hluta líka. Mér var t.d. boðið að taka þátt í stórri tískusýningu í Kanada með Tíra vörurnar mínar þannig að þá sló ég tvær flugur í einu höggi og öll fjölskyldan fór með.
Það er gaman að vera í kringum Alice. Hún er bæði jákvæð og glaðvær og sparar hvorki brosið né hláturinn. Íslenska veðrið sem við hin pirrum okkur endalaust yfir hefur t.d. lítil áhrif á lundarfar hennar. Veðrið á Íslandi hentar mér fullkomlega. Í Ottawa verður mjög heitt á sumrin og mjög kalt á veturna. Mér fannst haustið og vorið bestu árstíðirnar en þá var veðrið akkúrat eins og það er á Íslandi, segir Alice og skellihlær. Mér líkar hvorki að vera of heitt né of kalt, svo finnst mér frábært að geta verið í þykkum peysum og gallajökkum árið um kring, það er minn stíll.
Þegar talið berst að kynþáttafordómum segist Alice lítið spá í þess háttar hluti. Ég velti mér alls ekki upp úr slíku. Ég er bara ég og þannig er það bara. Ég reyni hins vegar að vera góð fyrirmynd fyrir börnin mín þannig að þau geti verið stolt af mér. Ég legg áherslu á að okkur séu allir vegir færir og að draumar okkar geti ræst, að þau eigi að vera óhrædd við að fara þær leiðir sem þau helst kjósa. Ég hef sýnt þeim það í verki með listsköpun minni og hönnun.
Alice segir að það skipti miklu máli að taka þátt í samfélaginu, tuberose verða partur af því og tala tungumálið, það auðveldi alla hluti. Hún hefur svo sannarlega farið að eigin ráðum sjálf enda talar hún góða íslensku og hefur sett svip á hafnfirskt samfélag og jafnvel það íslenska í heild sinni. Hún er þekkt mósaík listakona og hannar nú vörur undir merkinu tuberose Tíra. Ég hef alltaf haft áhuga á listum tuberose og var síteiknandi þegar ég var barn. Það má samt kannski segja að það hafi v

No comments:

Post a Comment