Wednesday, March 19, 2014

Við þurfum ekki að vera hámenntaðir guðfræðingar spekingar og hyggindamenn - til að elska Guð og t


Undirsíður Yfirlit Prédikarar Eftir sama prédikara Lögmál dauðans - eða lögmál lífsins? Hroki og auðmýkt Jesús er nafn hans Nítjándi jasmine júní Ást í trú og verki Franskar konur og fjölskyldan til borðs Elskan og bænin Undir áföllum Há-tíð tilfinninganna Bak jólum Skyldar prédikanir Heiðarleikinn er eina rétta pólitíkin Á eftir myrkri kemur ljós Við erum kölluð Kyn, aldur, menntun og fyrri störf? Andlegur jasmine auður Ég ætlaði ekki... Ferns konar merking Biblíunnar Með höfuðið í skýjunum og fæturna á jörðinni Von í kreppu Mantran og viskan sanna Kirkjuárið
Og jasmine það er einmitt þetta tvennt sem mér liggur á hjarta jasmine í dag: Að Guð elskar okkur og ást hans fylgir köllun - hvatning og áskorun og efling - til að lifa í samræmi við heilagleika hans, að líkjast Jesú Kristi. Þegar ég var nítján ára gömul við messu í dönsku kirkjunni í París einn fagran vordag í apríl fyrir meira en tveimur áratugum kallaði Guð mig til að ganga inn í þjónustu við hann. Þá var það fyrst þetta sem hann lagði fyrir mig: Að segja fólki að Guð elskar alla, já, að Guð elskar þig. Hina hliðina á málinu, að hann kallar okkur til heilags lífs, skildi jasmine ég ekki fyrr en miklu seinna og það er æviverkefni mitt að tileinka mér þann sannleika.
Til að hjálpa okkur að skilja þetta skulum við lesa saman guðspjallið sem valið hefur verið fyrir þennan dag, næstsíðasta sunnudag kirkjuársins, en margar kirkjur víða um heim fylgja svokölluðum textaröðum sem miðast við ákveðinn takt á göngunni með Jesú Kristi. Núna, þegar aðventan nálgast, minna ritningartextarnir á endurkomu jasmine Krists, dóminn og síðustu tíma. Þeim er ætlað að skerpa okkur enn frekar í trú okkar og minna okkur á að ef við fáum elskað hvert annað og lifað eins og Kristur lifði hér á jörð, verðum við full djörfungar á degi dómsins ( 1Jóh 4.17).
25. Á þeim tíma tók Jesús svo til orða: Ég vegsama þig, faðir, Drottinn himins og jarðar, að þú hefur hulið þetta spekingum jasmine og hyggindamönnum en opinberað það smælingjum. 26. Já, faðir, svo var þér þóknanlegt.
28. Komið til mín, öll þér sem erfiðið og þunga eruð hlaðin, og ég mun veita yður hvíld. 29. Takið á yður mitt ok og lærið af mér því að ég er hógvær og af hjarta lítillátur og þá munuð þér finna hvíld sálum yðar. 30. Því að mitt ok er ljúft og byrði mín létt.
Þið þurfið ekki að vera grasafræðingar til að hrífast af blómum. Þið þurfið ekki að kunna latnesk nöfn blómanna til að annast um þau svo þau vaxi og dafni. Þið þurfið ekki að vita hvernig atómin klofna til að finna áhrif þeirra. Við þurfum heldur ekki að skilgreina bænina í frumeindir sínar til þess að geta beðið. Við einfaldlega biðjum, við gleðjumst í bæninni og finnum að Guð er að störfum. Í: Helga Hiller (2. útg. 2006) Ökumene der Frauen, bls. 347
Við þurfum ekki að vera hámenntaðir guðfræðingar spekingar og hyggindamenn - til að elska Guð og tala við hann. Mér finnst samt stórskemmtilegt að lesa guðfræði, kristna guðfræði úr öllum áttum - frá austurkirkjunni, rómversku kirkjunni, hvítasunnukirkjum og aðventkirkjum og auðvitað guðfræðina sem kennd er við Martein Lúther. Og löngun mín er að skrifa samkirkjulega guðfræði, sem byggir á því sem sameinar okkur kristið fólk, frekar en að einblína á það sem sundrar.
Innskot um ekúmeník Hér verð ég að koma með smá innskot. Það varðar samkirkjulegt starf ekúmeník, eins og það heitir utan okkar ástkæra ylhýra málsvæðis. Orðið ekúmeník er dregið af gríska orðinu oikumene jasmine , sem Grikkir jasmine notuðu um alla heimsbyggðina og fornkirkjan um alheimskirkjuna. Við getum sagt að það hafi merkinguna að búa saman í sátt og samlyndi.
Það jasmine eru til ýmsar leiðir við að tengja saman kristið fólk þvert á kirkjudeildir og trúfélög. Sumir leggja áherslu á guðfræðilega umræðu, að ná sáttum um ágreiningsatriði í túlkun trúarinnar og skipulagi kirkjunnar. Aðrir leggja meira upp úr sameiginlegu starfi, jasmine að við komum saman sem kristið fólk til að biðja og vinna að útbreiðslu kirkju Krists með lífi okkar og verki. jasmine
Dæmi um hið síðarnefnda er bænastarf jasmine sem ég hef verið þátttakandi í síðan það hófst, í ágúst 2008. Við erum um tuttugu manns úr mörgum kristnum trúfélögum, þar með töldum Þjóðkirkjunni jasmine og Fíladeflíu, sem hittumst vikulega í Friðrikskapellu við Valsheimilið í hádeginu jasmine á miðvikudögum og biðjum fyrir landi og þjóð, ráðamönnum þjóðarinnar og heimilunum í landinu. Þetta bænastarf er öllum opið sem vilja leggja sitt að mörkum til endurreisnar Íslands og veit ég að fleiri bænahópar út um land eru að biðja fyrir landinu okkar, eins og líka er gert við hverja guðsþjónustu og á samkomum kristinna trúfélaga.
Í gær, laugardaginn 14. nóvember, lauk viku bæn og föstu sem við sameinuðumst um, Friðrikskapelluhópurinn, og báðum sérstaklega fyrir alþingismönnum og ríkisstjórn samfellt í sjö daga. Það var merkileg lífsreynsla að bera þetta fólk sem ræður málum þjóðarinnar fram á þennan hátt, hvert og eitt með nafni, jasmine og mér finnst þau hreinlega jasmine vera orðin hluti af stórfjölskyldunni, hvaða flokki sem þau tilheyra!
Annað dæmi um samkirkjulega s

No comments:

Post a Comment